ÁFram Gakk!
Áfram Gakk hópurinn er vinsæll hjá þeim sem hafa náð fótunum undir sig í göngum og vilja aðeins meiri áskorun. Vertu tilbúin(n) í næsta skrefið á fjallgönguferlinum með reynslumiklum leiðsögumönnum, frábæru samfélagi og skemmtilegu samferðarfólki.