Grænjaxlar - 10 Tindar - Byrjendahópur

Fyrir þig sem ert að stíga þín fyrstu skref og vilt byrja með stæl. Hérna áttu stefnumót við 10 tinda með fersku fjallalofti, frábærum félagsskap, fyrirmyndar þjónustu og þaulvönum leiðsögumönnum.

Grænjaxlar - 5 Fjalla Fjör - Byrjendahópur

Fyrir þig sem langar að stíga þín fyrstu skref í útivist sem ræktar líkama og sál. Létt byrjun, frábær félagsskapur, ferskt fjallaloft, fyrirmyndar þjónusta og aðhald reynslumikilla leiðsögumanna

ÁFram Gakk!

Áfram Gakk hópurinn er vinsæll hjá þeim sem  hafa náð fótunum undir sig í göngum og vilja aðeins meiri áskorun. Vertu tilbúin(n) í næsta skrefið á fjallgönguferlinum með reynslumiklum leiðsögumönnum, frábæru samfélagi og skemmtilegu samferðarfólki.