Áfram Gakk
Áfram Gakk 2023 Um ferðina Fyrir hverja? Þessi hópur er frábær fyrir þá sem vilja hafa góða fjalla rútínu í sínu lífi. Fullkomin blanda af miðlungs erfiðum fjöllum þar sem þú bætir fjallaformið jafnt og
Reykjadalur er stórkostlegt jarðhitasvæði umkringt mikilli fjalladýrð og margbreytilegu landslagi, hann er staðsettur rétt hjá Hveragerði og því ekki nema í 40 mínútna akstri frá Reykjavík.
Þar eru náttúruleg jarðhitaböð sem hægt er að dýfa sér ofaní sem gefur ferðinni sjálfri einstaka upplifun.
Við leggjum í hann frá bílastæðinu, í um það bil klukkutíma göngu upp dalinn, þar til við komum að heitu ánni. Engin búningsaðstaða er á staðnum önnur en skýli til að klæða sig úr og í sundfötin.
Munið að taka með handklæði!
ATH!
Ferðin er tilvalin fyrir hópa og fyrirtæki og því bendum við áhugasömum á að senda fyrirspurn á info@fjallhalla.is fyrir frekari upplýsingar.
4 klukkutímar
Hittumst við skálann í Reykjadal. Hafið samband til að kanna möguleika á rútu
19.990 krónur
Allan ársins hring
4-30 manns
Auðvelt
9 km
Fræðandi og örugg leiðsögn með reyndum leiðsögumanni
Baðföt, nesti og vatn
Áfram Gakk 2023 Um ferðina Fyrir hverja? Þessi hópur er frábær fyrir þá sem vilja hafa góða fjalla rútínu í sínu lífi. Fullkomin blanda af miðlungs erfiðum fjöllum þar sem þú bætir fjallaformið jafnt og
Þetta er löng dagsferð eða um það bil 14-16 klukkustundir. Það eru 195 km á milli Reykjavíkur og Landmannalauga, eða um 3 klst í akstri. Brottför frá Reykjavík klukkan 7:00. Heimkoma um 22:00.
Gangan er um 17 km og tekur um 8 klukkutíma. Vöðum Jökulkvíslina 3-4 sinnum.
Bjarnarfell er 750m hátt fjall við Gullna hringninn, nálægt Langjökli og Jarlhettum. Frá toppi fjallsins er ægifagurt útsýni yfir bæði á grösugar sveitir og Langjökul. Verið alveg viss um að hafa myndavélina með í ferðina.
afbókunarskilmálar afbókunarskilmálar Dagsferða Fyrir afbókanir sem berast að minnsta kosti 7 almanaksdögum fyrir áætlaða brottför er full endurgreiðsla Fyrir afbókanir sem berast 3 – 6 almanaksdögum fyrir áætlaða brottför er 50% endurgreiðsla. Fyrir afbókanir sem
Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er krefjandi ganga, en ein vinsælasta gönguleið á Íslandi. Leiðin liggur milli jökla og eldfjalla og um einstaka náttúru í hálendi Íslands. Gengið er á landi sem myndaðist á víkingatíma eða fyrir árþúsundum.
Fjallaáskrift Kynningarverð, aðeins 3.990 kr. á mánuði skrá mig NÆST Á DAGSKRÁ: SKÁLAFELL Á HELLISHEIÐI 1. OKT Taktu skrefið áfram og upp á við í útivist sem ræktar líkama og sál. Eitt fjall á mánuði
Gönguferðir með Fjallhalla Grænihryggur Náttúruundrið Grænihryggur í Landmannalaugum er ein helsta perla íslenskrar náttúru með magnaðri litadýrð. Ferð sem allir áhugamenn um íslenska útivist ættu að fara að minnsta kosti einu sinni. Nánar Fimmvörðuháls Gönguleiðin
Maður er manns gaman og fátt er betra en að ganga á fjöll saman. Gönguhópar sem henta byrjendum jafnt sem lengra komnum!
Gengið verður útfrá vitanum á Hornbjargi og því verður aðeins að bera léttan poka með nestið fyrir daginn og auka föt. Gist verður í hinum rómaða Hornbjargsvita í svefnpoka plássi, þar sem ágæt aðstaða er til eldamennsku. Gengið verður út frá honum með léttar birgðir.
Þetta er löng dagsferð eða um það bil 14-16 klukkustundir. Það eru 195 km á milli Reykjavíkur og Landmannalauga, eða um 3 klst í akstri. Brottför frá Reykjavík klukkan 7:00. Heimkoma um 22:00.
Gangan er um 17 km og tekur um 8 klukkutíma. Vöðum Jökulkvíslina 3-4 sinnum.
Gönguhópur fyrir byrjendur, fullkominn fyrir alla þá sem vilja fjallgöngu í öruggu og hressu umhverfi. Þægileg kynning á fjallgöngum og útivist. Líkamsrækt sem tengir þig náttúrunni!
Gönguhópur fyrir byrjendur, fullkominn fyrir alla þá sem vilja fjallgöngu í öruggu og hressu umhverfi. Þægileg kynning á fjallgöngum og útivist. Líkamsrækt sem tengir þig náttúrunni!
[helpie_notices group_id=’65’/] [helpie_faq group_id=’65’/]
Kennitala: 4304140970
VSK númer: 129803
info[at]fjallhalla.is
+354 547 9999
Hlíðasmári 10, 201 Kópavogur