Bjarnarfell
Bjarnarfell er 750m hátt fjall við Gullna hringninn, nálægt Langjökli og Jarlhettum. Frá toppi fjallsins er ægifagurt útsýni yfir bæði á grösugar sveitir og Langjökul. Verið alveg viss um að hafa myndavélina með í ferðina.
Þessi hópur er frábær fyrir þá sem vilja hafa góða fjalla rútínu í sínu lífi. Fullkomin blanda af miðlungs erfiðum fjöllum þar sem þú bætir fjallaformið jafnt og þétt og undirbýrð þig enn betur fyrir meiri krefjandi og spennandi fjallaferðir um náttúruperlur Íslands undir öruggri leiðsögn þaulvanra fararstjóra.
Það er æskilegt að þú hafir einhverja reynslu af því að ganga á fjöll og/eða stundir reglulega hreyfingu. Ekki hika við að hafa samband í s. 547-9999 og við veitum þér nánari upplýsingar um hópinn.
Hvað er innifalið?
Við förum af stað inn í nýja árið með tilbúna dagskrá fyrir þig sem tryggir að þú haldir þér í skemmtilegri rútínu fulla af upplifunum og takir áramótaheitið með trompi.
Þessi fjöll eru þau sem gengið verður á í þessari umferð:
Göngudagar | Fjöll / Göngur | Hæð |
Lau 14. Jan | Bláfjöll | Háð aðstæðum |
Lau 4. Feb | Laugarvatnsfjall | 609m |
Lau 4. Mars | Hábunga | 914m |
Mið 15. Mars | Þorbjörn | 243m |
Lau 25. Mars | Lómagnúpur | 767m |
Lau 15. Apríl | Hafnarfjall | 844m |
Mið 19. apríl | Blákollur | 532m |
Lau 6. Maí | Ljósufjöll | 1063m |
Mið 17. Maí | Búrfell Grímsnes | 534m |
Lau 27. Maí | Kristínartindar | 1126m |
Bjarnarfell er 750m hátt fjall við Gullna hringninn, nálægt Langjökli og Jarlhettum. Frá toppi fjallsins er ægifagurt útsýni yfir bæði á grösugar sveitir og Langjökul. Verið alveg viss um að hafa myndavélina með í ferðina.
Þetta er löng dagsferð eða um það bil 14-16 klukkustundir. Það eru 195 km á milli Reykjavíkur og Landmannalauga, eða um 3 klst í akstri. Brottför frá Reykjavík klukkan 7:00. Heimkoma um 22:00.
Gangan er um 17 km og tekur um 8 klukkutíma. Vöðum Jökulkvíslina 3-4 sinnum.
Gangan er mikið til á jökli og er krafist tilheyrandi öryggisbúnaðar. Mikilvægt er að hafa í huga að Snæfellsjökull er nokkuð þægilegt ferðafjall en á sér sínar hættur í slæmu skyggni, þar má nefna sprungur og fall frá toppi.
Reykjadalur er stórkostlegur staður upp af Hveragerði. Þar eru náttúruleg hveraböð sem hægt er að dýfa sér ofaní og njóta náttúrunnar allt í kring. Reykjadalur tilheyrir jarðhitasvæðinu við Hengil. Þar er mjög viðkvæmur gróður og því mikilvægt að fylgja stígum.
Kennitala: 4304140970
VSK númer: 129803
info[at]fjallhalla.is
+354 547 9999
Hlíðasmári 10, 201 Kópavogur