Gönguhópar
Gönguhóparnir okkar sívinsælu henta þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í fjallgöngu og útivist og þeim sem eru lengra komnir og vilja halda áfram að styrkja samband sitt við íslenska náttúru. Komdu með okkur í útivist og líkamsrækt sem rækta bæði líkama og sál!