Vörðuskeggi og tásubað

Um ferðina

Hengilssvæðið er bara smá spöl frá úthverfum Reykjavíkur en lumar á ýmsu góðgæti fyrir göngugarpa. Við ætlum á hæsta tindinn í Henglinum, sjálfan Vörðu-Skeggja sem er í 805m hæð. Gönguleiðin þangað er nokkuð á fótinn og á einstaka stað má alveg finna fyrir smá lofthræðslu – en leiðin er stikuð, örugg og fremur auðveld. Gangan er um 5-6 tímar með smá stoppi fyrir tásubað í heita læknum í Innstadal.
 
Við ætlum að hittast á bílastæðinu við Hellisheiðarvirkjun kl. 10 og keyra svo í halarófu stuttan spöl að malarstæði við mynni Innstadals þar sem gengið er af stað.
 
Af Vörðu-Skeggja er ein­stakt út­sýni til norðurs yfir Þing­valla­vatn, Ár­manns­fell, Skjald­breið og Hlöðu­fell og í austri blasir sjálf Hekla við á­samt Tind­fjöllum og Eyja­fjalla­jökli. Í næsta ná­grenni eru síðan Vífil­fell og Blá­fjöll og í vestur höfuð­borgin eins og hún leggur sig á­samt Esju, Móskarðs­hnúkum og Skála­felli.
 

Lengd ferðar

5 - 6 tíma ganga

Brottför

Bílastæði við Hellisheiðarvirkjun kl. 10:00

Erfiðleikastig

Meðal

sac

Taka meðferðis?

Gönguskó og föt (ekki bómull), vatnsheld föt ef veður breytist, göngustafi, hálkubrodda, nesti og vatn.

Gallery

Bóka ferð

Aðrar gönguferðir

Áfram Gakk

Áfram Gakk 2023 Um ferðina Fyrir hverja? Þessi hópur er frábær fyrir þá sem vilja hafa góða fjalla rútínu í sínu lífi. Fullkomin blanda af miðlungs erfiðum fjöllum þar sem þú bætir fjallaformið jafnt og

Áfram Gakk!

Þetta er löng dagsferð eða um það bil 14-16 klukkustundir. Það eru 195 km á milli Reykjavíkur og Landmannalauga, eða um 3 klst í akstri. Brottför frá Reykjavík klukkan 7:00. Heimkoma um 22:00.
Gangan er um 17 km og tekur um 8 klukkutíma. Vöðum Jökulkvíslina 3-4 sinnum.

Gönguferð á Bjarnarfell með Fjallhöllu

Bjarnarfell

Bjarnarfell er 750m hátt fjall við Gullna hringninn, nálægt Langjökli og Jarlhettum. Frá toppi fjallsins er ægifagurt útsýni yfir bæði á grösugar sveitir og Langjökul. Verið alveg viss um að hafa myndavélina með í ferðina.

Cancellation Policy

afbókunarskilmálar afbókunarskilmálar Dagsferða Fyrir afbókanir sem berast að minnsta kosti 7 almanaksdögum fyrir áætlaða brottför er full endurgreiðsla Fyrir afbókanir sem berast 3 – 6 almanaksdögum fyrir áætlaða brottför er 50% endurgreiðsla. Fyrir afbókanir sem

Ganga Fimmvörðuháls með Fjallhalla Adventurers

Fimmvörðuháls

Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls er krefjandi ganga, en ein vinsælasta gönguleið á Íslandi. Leiðin liggur milli jökla og eldfjalla og um einstaka náttúru í hálendi Íslands. Gengið er á landi sem myndaðist á víkingatíma eða fyrir árþúsundum.

Fjallaáskrift

Fjallaáskrift Kynningarverð, aðeins 3.990 kr. á mánuði skrá mig NÆST Á DAGSKRÁ: SKÁLAFELL Á HELLISHEIÐI 1. OKT Taktu skrefið áfram og upp á við í útivist sem ræktar líkama og sál. Eitt fjall á mánuði

Gönguferðir með Fjallhöllu

Gönguferðir

Gönguferðir með Fjallhalla Grænihryggur Náttúruundrið Grænihryggur í Landmannalaugum er ein helsta perla íslenskrar náttúru með magnaðri litadýrð. Ferð sem allir áhugamenn um íslenska útivist ættu að fara að minnsta kosti einu sinni. Nánar Fimmvörðuháls Gönguleiðin

Gönguferðir með Fjallhöllu

Gönguhóparnir

Maður er manns gaman og fátt er betra en að ganga á fjöll saman. Gönguhópar sem henta byrjendum jafnt sem lengra komnum!

Gönguparadísin Hornstrandir útfrá Hornbjargsvita með Fjallhalla Adventurers

Gönguparadísin Hornstrandir útfrá Hornbjargsvita

Gengið verður útfrá vitanum á Hornbjargi og því verður aðeins að bera léttan poka með nestið fyrir daginn og auka föt. Gist verður í hinum rómaða Hornbjargsvita í svefnpoka plássi, þar sem ágæt aðstaða er til eldamennsku. Gengið verður út frá honum með léttar birgðir.

Ganga á Grænihrygg með Fjallhalla Adventurers

Grænihryggur

Þetta er löng dagsferð eða um það bil 14-16 klukkustundir. Það eru 195 km á milli Reykjavíkur og Landmannalauga, eða um 3 klst í akstri. Brottför frá Reykjavík klukkan 7:00. Heimkoma um 22:00.
Gangan er um 17 km og tekur um 8 klukkutíma. Vöðum Jökulkvíslina 3-4 sinnum.

Grænjaxlar – 10 Tinda Trítl

Gönguhópur fyrir byrjendur, fullkominn fyrir alla þá sem vilja fjallgöngu í öruggu og hressu umhverfi. Þægileg kynning á fjallgöngum og útivist. Líkamsrækt sem tengir þig náttúrunni!

Grænjaxlar – 5 Fjalla Fjör

Gönguhópur fyrir byrjendur, fullkominn fyrir alla þá sem vilja fjallgöngu í öruggu og hressu umhverfi. Þægileg kynning á fjallgöngum og útivist. Líkamsrækt sem tengir þig náttúrunni!

Helpie FAQ

[helpie_notices group_id=’65’/] [helpie_faq group_id=’65’/]