Bjarnarfell er 750m hátt fjall við Gullna hringninn, nálægt Langjökli og Jarlhettum. Frá toppi fjallsins er ægifagurt útsýni yfir bæði á grösugar sveitir og Langjökul.
Verið alveg viss um að hafa myndavélina með í ferðina. Við hefjum gönguna í 100m hæð yfir sjávarmáli og göngum að hæsta tind Bjarnarfells í 750m hæð. Gangan er um 9 km. Nauðsynlegt er að vera í góðum göngufatnaði og skóm sem eru vatnsheldir, því veður getur breyst mjög snögglega.
Hvað er átt við með snarli?
Á göngu, sérstaklega við köld skilyrði, þarfnast líkaminn allt að tvöfalt meiri orku. Menn um 5000 kcal / konur 4000 kcal
Í hverju stoppi skaltu fá þér snarl! Þegar kemur að orkustykki, stendur Snickers uppúr! Það er bæði bragðbetra og yfirleitt ódýrara en þar til gerð orkustykki. Karamellan og súkkulaðið veita orku um leið á meðan hneturnar veita orku til lengri tíma.
Dökkt súkkulaði er einnig frábært sem skyndi orkuskot. Munið að súkkulaði bætir, hressir og kætir, jafnt líkama sem lund!
6 klukkutímar
Hittast við upphaf göngu.
Meðal
9 km
Gönguskó og föt (ekki bómull), vatnsheld föt ef veður breytist, nesti og vatn.
Kennitala: 4304140970
VSK númer: 129803
info[at]fjallhalla.is
+354 547 9999
Hlíðasmári 10, 201 Kópavogur